Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýnataka úr hluta
ENSKA
fractional sampling
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða sýnatöku úr hluta útblásturs í hlutastreymisþynningu eða heildarstreymisþynningu, sem felst í því að leiða aðeins hluta af þynnta útblæstrinum í gegnum síurnar, mynda þynningar- ... og sýnatökukerfi yfirleitt aðskildar einingar.
[en] In the case of fractional sampling partial flow dilution or full flow dilution, which consists of passing through the filters only a portion of the diluted exhaust, the dilution ... and sampling systems usually form different units.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 20.10.2005, 1
Skjal nr.
32005L0055-D
Aðalorð
sýnataka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira